Eirkur Bergmann Einarsson. 24. stundir, 22. gst 2008. 

 

Sex hundru r

 

g er ekki viss um a sland veri starfhft dag, a minnsta ekki hdeginu egar karlalandsslii handbolta mtir Spnverjum undanrslitum. Flk er a nn a fresta fundum og melda sig veikt vinnu, ar a segja ef vinnuveitandinn hefur ekki veri svo forsjll a koma upp bolegum flatskj vinnustanum.

Og forsjnni s lof fyrir handboltabrjli sem gripi hefur jina v annars er nsta vst a essi pistill fri a ra mlefni borgarstjrnar Reykjavkur, sjlfum mr og lesendum til srra og blandinna leiinda. Rtt a akka fyrir a.

Erfitt samband

Mr skilst a sklasetning grunnskla s va uppnmi vegna leiksins. Brnin lta ekki teyma sig sklann egar li og flagar lta fallbyssurnar falla ti Peking. Annars hafa tengsl handboltalandslisins vi jina alltaf veri dlti erfi. egar vel gengur eru eir strkarnir okkar, bestu synir jarinnar, hvers manns hugljfi og nfn eirra allra vrum. Blkunnugt flk rir um Snorra Stein, laf og ennan trlega markvr eins og um nna fjlskyldumelimi s a ra. Eins og eir su heimagangar hverju einasta heimili slandi.

En egar illa rar hefur enginn huga liinu. ltum vi okkur ftt um finnast og teljum okkur tr um a etta s n ekki svo kja merkileg rtt. En n eru eir sems aftur ornir strkarnir okkar og sjlfur forsetinn mrir beinni sjnvarpinu daginn og strkur eim svo um kviinn ur en eir fara a sofa kvldin. Segir sgur af heljarmennum og syngur svefn me gmlum ttjararsngvum.

Nturlfi

Sjlfur get g ekkert handbolta, ni aldrei almennilegu valdi essari rtt leikfimitmum Breiholtinu gamla daga. Samt hefur blrstingurinn sjaldan veri jafn hr og yfir sjnvarpinu undanfarna dag. Rf mig upp undarlegustu tmum slarhringsins og lt llum illum ltum klukkutma ea svo. Heimili hefur eiginlega veri undirlagt. Brnin hafa auvita heimta a f a vaka yfir leikjunum.

Nu ra sonur minn sefur yfirleitt svo fast a hann gti misst af heilu heimstyrjldunum yru r um ntur, jafnvel tt r vru har herberginu hans. Eigi a sur spratt hann ftur egar g vakti hann um mija ntt til a horfa sland eiga vi Egypta, - sem hann kallar raunar aldrei anna en mmurnar en a er nnur saga. Og heimastan sem vanalega getur ekki fyrir sitt litla lf vakna morgnanna lt sig ekki vanta morgunmatinn skmmu fyrir sex mivikudagsmorgun til a hita upp fyrir ltin mti Plverjum.

lglegt

En allra verst lei mr mti Dnum. Spennan var ekki aeins brileg eins og stundum er sagt, um tma hlt g a hjarta tlai hreinlega a hrkkva upp r kokinu og arnar a slitna r hfinu. Konan var eitthva benda mr a etta vri n bara rttaleikur en ekki bartta upp lf og daua, g tti v bara a slaka og njta leiksins. Kannski f mr te og osta.

En v efni hafi hn auvita kolrangt fyrir sr. Auvita var etta upp lf og daa. etta er sko ekki bara einhver rttaleikur, skrai g hana. Hr er sex hundru ra nlendukgun undir, pti g frvita singi. SEX HUNDRU R, hlt g fram a hrpa og steytti hnefann tt a sjnvarpinu. J etta er ekkert grn. Rttast vri a setja lg a a s banna a tapa fyrir Dnum.