Margrét S. Björnsdóttir er forstöđumađur Stofnunar stjórnsýslufrćđa og stjórnmála viđ Háskóla Íslands.

Hún hefur starfađ viđ Háskóla Íslands nćr óslitiđ sl. 25 ár. Fyrst sem  forstöđumađur Endurmenntunarstofnunar, síđan framkvćmdastjóri ţróunar- og samskiptasviđs H.Í. áđur en hún tók viđ núverandi starfi.

Margrét lauk meistaraprófi í opinberri stjórnsýslu frá Harvard-Kennedy School of Government voriđ 2002 og meistaranámi í ţjóđfélagsfrćđum frá J.W. Goethe Universitaat í Vestur Ţýskalandi áriđ 1976.

Hún hefur gengt fjölda trúnađarstarfa í stjórn- og félagsmálum, var m.a. pólitískur ađstođarmađur iđnađar- og viđskiptaráđherra árin 1993-1995. Margrét er sem stendur formađur stjórnar Vinnueftirlits ríkisins, situr í ráđgjafarnefnd heilbrigđisráđherra um málefni Landsspítala, í hćttumatsnefnd utanríkisráđherra, stjórn Fjölsmiđjunnar, er rćđismađur Nicaragua á Íslandi,  auk ţess sem hún situr í allnokkrum verkefnisstjórnum á innlendum og erlendum vettvangi.