Ţorbjörg S. Gunnlaugsdóttir útskrifađist sem lögfrćđingur frá Háskóla Íslands áriđ 2005. Hún starfar sem ađstođarsaksóknari hjá lögreglustjóranum á höfuđborgarsvćđinu. Jafnframt er Ţorbjörg í meistaranámi í félagsvísindadeild í félagsfrćđi og er pistlahöfundur í Fréttablađinu. Ţorbjörg er gift og á tvćr dćtur.