Kristín Pétursdóttir er forstjóri Auđar Capital. Áđur var hún ađstođarforstjóri hjá Kaupţingi Singer & Friedlander í London til ársloka 2006 og hafđi yfirumsjón međ samţćttingu Singer & Friedlander viđ Kaupţing banka. Kristín starfađi hjá Kaupţingi banka frá árinu 1997 og var lykilmanneskja í uppbyggingu bankans frá ţví ađ vera lítiđ verđbréfafyrirtćki í ţađ ađ verđa stór alţjóđlegur banki međ starfsemi í 9 löndum. Á árunum 1999-2005 var Kristín framkvćmdastjóri fjárstýringar og sá alfariđ um fjármögnun bankans. Áđur en Kristín hóf störf hjá Kaupţingi vann hún hjá Statoil í Noregi, hjá Skeljungi og hjá Íslandsbanka.

Kristín er hagfrćđingur frá Háskóla Íslands og er međ mastersgráđu í alţjóđaviđskiptum frá Handelshöyskolen í Bergen í Noregi.

Kristín sat í stjórn Kaupţings Singer & Friedlander og er stjórnarmađur í Veritas Capital hf. (áđur Vistor).

Kristín er mikil íţrótta- og keppniskona. Hún var á árum áđur landsliđskona í handbolta og stundar enn íţróttir af kappi. Hún veit fátt skemmtilegra en ađ takast á viđ nýjar áskoranir og sem dćmi um ţađ tók hún upp á ţví á fertugsaldri ađ lćra á snjóbretti međ börnunum sínum. Áhugamálin í dag eru skíđi, snjóbretti, golf og veiđi, sem og góđar stundir međ fjölskyldu og vinum. Hún er hálf norsk og á tvö börn, Sonju og Sindra.