Hjördís Björk Hákonardóttir hćstaréttardómari er fćdd í Reykjavík áriđ 1944. Hjördís hefur veriđ dómari viđ Hćstarétt Íslands frá 2006. Fyrir ţá embćttisveitingu var hún dómstjóri viđ Hérađsdóm Suđurlands 2004-2006 en lengst af borgardómari og síđar hérađsdómari í Reykjavík frá 1983-2003. Ţá var hún varamađur í Félagsdómi 2004-2007. Sýslumađur í Strandasýslu 1992, 1994 og 1995 ásamt bćjarfógetastörfum á Bolungarvík 1990 og á Ólafsfirđi 1987.  

Hjördís hefur einnig sinnt kennslustörfum en m.a. má nefna prófdómari viđ Háskólann á Akureyri frá 2006. Kennsla á námskeiđi um mannréttindi hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands haust 1995. Stundakennsla í heimspekilegum forspjallavísindum viđ lagadeild Háskóla Íslands 1992-1997 og í réttarheimspeki 1998.

Ţá hefur Hjördís sinnt fjölda nefndarstarfa en hún hefur setiđ í matsnefnd um kennarastörf viđ Háskólann á Bifröst 2004-2007. Varamađur í nefnd um dómarastörf frá 2002. Varamađur í dómnefnd til ađ fjalla um hćfni umsćkjenda um embćtti hérađsdómara 2001-2004. Formađur ţverfaglegrar siđanefndar vegna gagnagrunns á heilbrigđissviđi frá nóvember 2001-2005.

Hjördís er stúdent frá M.R. 1964. Áriđ 1961-1962 var hún skiptinemi á vegum AFS-skiptinemasamtakanna viđ Arcadia High School, Kaliforníu, Bandaríkjunum. Cand. Juris frá Háskóla Íslands hlaut Hjördís 30. september 1971. Nám í réttarheimspeki viđ Oxfordháskóla á árunum 1971-1974, Englandi. MA í heimspeki frá Rutgers University, New Jersey, Bandaríkjunum 1979. Rannsóknir á „lagamáli“ međ ađstöđu viđ Georgetown University, Washington DC, Bandaríkjunum 1990-1991 og í Kaupmannahöfn međ ađstöđu í Jónshúsi og Árnastofnun voriđ 1996 međ styrk frá Alţingi og Rannís. Metin hćf til prófessorsembćttis viđ lagadeild Háskóla Íslands 1994.

Hvađ nýleg félagstörf varđar má nefna setu Hjördísar í ritnefnd um útgáfu frćđirits um Mannréttindasamninga Sameinuđu ţjóđanna 2006-2008. Í ritnefnd um útgáfu frćđirits um Mannréttindasáttmála Evrópu 2004-2006. Frá 2000 í ráđgjafarnefnd Evrópskra dómara fyrir ráđherranefnd Evrópuráđsins (Consultative Council of European Judges – CCJE). Áriđ 2003 í vinnuhópi sömu nefndar.

Međal  nýlegustu ritstarfa Hjördísar eru  „Um réttindi dýra“, Afmćlisrit: Ţór Vilhjálmsson sjötugur 9. júní 2000, bls. 261. „Sjálfstćtt dómsvald – hvađ felst í ţví?“, Afmćlisrit: Guđmundur Ingvi Sigurđsson áttrćđur 16. júní 2002, bls. 407. „Lagamáliđ: tćki valds og réttlćtis“, Málfregnir, 21. hefti, 12. árgangur 2002, bls. 43. „Réttur til lífs“, 2. kafli ritsins Mannréttindasáttmáli Evrópu, útgefiđ af Mannréttindastofnun Háskóla Íslands í samvinnu viđ Háskólann í Reykjavík 2005, bls. 89. „Skerđing réttinda á hćttutímum“, 17. kafli sama rits, bls. 542. „Ađ eiga sér líf - hugleiđingar um jafnrétti, konur og fóstureyđingar“, Afmćlisrit: Guđrún Erlendsdóttir sjötug 3. maí 2006, bls. 277.

 

 

Ítarlegri ferilskrá Hjördísar er ađ finna hér