María Ellingsen leikkona er fćdd áriđ 1964. María lauk BA prófi frá Tilraunaleikhúsdeild New York Háskóla. Hún hefur m.a. leikiđ í Ţjóđleikhúsinu í Hćttulegum kynnum og Ofviđrinu og leikstýrir nú fyrir sama leikhús leikritinu Sćlueyjan. Ţá lék hún hina austurţýsku Katarinu í sjónvarpsţáttunum Santa Barbara og í dönsku sjónvarpsseríunni Örninn. Einnig hefur hún leikiđ í bíómyndum en ţar má nefna New Age, Mighty Ducks 2 og Agnes.

 

Ţá rekur María sitt eigiđ leikhús sem ber nafniđ Annađ Sviđ. Međal leikrita sem hafa veriđ sýnd hjá Öđru sviđi er Sjúk í ást, Beđiđ eftir Beckett, Svanurinn, Salka Valka, Ginusögur (Píkusögur) og Úlfhamssaga en í síđastnefnda leikritinu ţreytti María frumraun sína sem leikstjóri.