Hanna Birna Kristjánsdóttir er fćdd 12. október 1966. Hanna Birna er forseti borgarstjórnar og situr í borgarstjórn fyrir hönd Sjálfstćđisflokksins. Hún hefur veriđ ađstođarframkvćmdastjóri Sjálfstćđisflokksins frá 1999. Framkvćmdastjóri ţingflokks sjálfstćđismanna 1995-1999. Deildarsérfrćđingur í menntamálaráđuneytinu 1994-1995. Starfsmađur Öryggismálanefndar 1990-1991. Jafnframt hefur hún veriđ formađur nefndar menntamálaráđherra um mótun símenntunarstefnu 1997-1998 og í stjórn ráđstefnunnar Konur og lýđrćđi 1999.

 

Hanna Birna lauk verslunarskólaprófi frá Verslunarskóla Íslands áriđ 1984, hlaut stúdentspróf frá Kvennaskólanum í Reykjavík 1986, BA-próf í stjórnmálafrćđum frá Háskóla Íslands 1991 og M.Sc. próf í alţjóđlegum og evrópskum stjórnmálum frá Edinburgh University 1993.

Hanna Birna er fćdd og uppalin í Hafnarfirđi. Maki Hönnu Birnu er Vilhjálmur Jens Árnason og hún á tvćr dćtur.