Heiđrún Jónsdóttir er framkvćmdastjóri í yfirstjórn Eimskip en hennar verksviđ er yfirstjórn starfsţróunar- og samskiptasviđs ásamt lögfrćđilegum verkefnum félagsins. Heiđrún vann áđur hjá LEX sem framkvćmdastjóri og var einnig međeigandi 2003-2005. Ţá starfađi hún sem forstöđumađur hjá Símanum 2001-2003. Heiđrún var lögmađur og starfsmannastjóri KEA 1998-2001 en ţar áđur vann hún hjá lögfrćđistofu Akureyrar 1995-1998. 

 

Heiđrún setiđ í stjórnum ýmissa fyrirtćkja undanfarin ár og situr nú m.a. í stjórn Útflutningsráđs, Ţekkingar og Norđlenska. Einnig hefur hún sinnt kennslu hjá Stýrimannaskólanum á Dalvík í sjórétti 1996-1998 og í Háskóla Reykjavíkur í samningarétti frá 2006.

 

Heiđrún útskrifađist međ kandidatspróf frá lagadeild HÍ áriđ 1995 og áriđ 2006 hlaut hún löggildingu í verđbréfamiđlun.