Dögg Pálsdóttir er fćdd og uppalin í Reykjavík. Hún lauk lagaprófi frá Háskóla Íslands, stundađi framhaldsnám viđ Stokkhólmsháskóla og lauk meistaraprófi í heilbrigđisfrćđum (MPH) frá Johns Hopkins háskólanum í Bandaríkjunum. Hún varđ hérađsdómslögmađur 1982 og hćstaréttarlögmađur 1994. Dögg hefur um tólf ára skeiđ rekiđ lögmannsstofu og fasteignasölu sl. fjögur ár. Hún  er ađjúnkt viđ lagadeild Háskólans í Reykjavík og fyrsti varaţingmađur Sjálfstćđisflokksins í Reykjavíkurkjördćmi suđur. Áđur var hún lögfrćđingur í heilbrigđis- og tryggingamálaráđuneytinu.

 

Dögg hefur gegnt fjölmörgum trúnađarstörfum, m.a. veriđ formađur Lögfrćđingafélags Íslands og Umhyggju, félags til stuđnings langveikum börnum, setiđ í ýmsum úrskurđarnefndum, stjórnskipuđum nefndum og stjórnum fyrirtćkja. Dögg er virk í starfi Zonta sem eru alţjóđasamtök sem vinna ađ bćttum hag kvenna, og var um ţriggja ára skeiđ í alţjóđastjórn samtakanna. Dögg er einnig í stjórn Félags kvenna í lögmennsku.