Katrín Jakobsdóttir ţingmađur hefur setiđ á Alţingi síđan 2007. Hún starfađi áđur sem málfarsráđunautur á fréttastofum RÚV í hlutastarfi 1999–2003 auk fjölmargra sumarstarfa. Ţá sinnti hún dagskrárgerđ fyrir ljósvakamiđla og ritstörf fyrir ýmsa prentmiđla árin 2004–2006. Einnig kenndi hún fyrir fyrir Endurmenntun, símenntunarmiđstöđ og Mími tómstundaskóla ásamt ritstjórnarstörfum fyrir Eddu-útgáfu og JPV-útgáfu.

 

Katrín gekk í Menntaskólann viđ Sund, nam íslensku međ frönsku sem aukagrein í Háskóla Íslands og útskrifađist međ meistarapróf í íslenskum bókmenntum frá sama skóla áriđ 2004. Međfram háskólanáminu sat hún í stúdentaráđi og háskólaráđi.