Steinunn Sigurđardóttir fćddist í Reykjavík áriđ 1950. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1968 og BA prófi í sálarfrćđi og heimspeki frá University College í Dublin 1972.

 

Steinunn gaf út fyrstu bók sína, ljóđabókina Sífellur, 19 ára gömul og vakti hún strax athygli. Áriđ 1995 fékk hún Íslensku bókmenntaverđlaunin fyrir skáldsöguna Hjartastađ. Bćkur hennar hafa veriđ ţýddar á önnur mál og frönsk kvikmynd byggđ á skáldsögunni Tímaţjófinum var frumsýnd áriđ 1999.

 

Steinunn var fréttamađur útvarps og fréttaritari međ hléum frá 1970-1982. Hún hefur einnig starfađ sem blađamađur og ţáttagerđarmađur viđ útvarp og sjónvarp. Steinunn hefur dvalist um lengri og skemmri tíma í ýmsum Evrópulöndum, Bandaríkjunum og Japan.

Steinunn er nú búsett í París og á Selfossi. Hún á eina uppkomna dóttur.