Herdís Ţorgeirsdóttir

 dr. juris, prófessor

 

 

herdis@bifrost.is

gsm 691 8534

 

 

 

ÁLYKTUN

TENGSLANET III – VÖLD TIL KVENNA

2006

LÖG UM JÖFNUN KYNJAHLUTFALLA Í STJÓRNUM FYRIRTĆKJA

 

Ráđstefnan Tengslanet III - Völd til kvenna - á Bifröst 1. og 2. júní 2006 lýsir yfir nauđsyn ţess ađ sett verđi lög sem miđa ađ ţví ađ jafna hlut kynjanna í stjórnum skráđra fyrirtćkja á Íslandi ţannig ađ hlutur annars kynsins sé ekki undir 40%.

Undanfarin ár hefur tilmćlum og ábendingum ítrekađ veriđ beint til eigenda og stjórnenda fyrirtćkja án sýnilegs árangurs. Í dag höfum viđ séđ nýjustu  tölur um rýran hlut kvenna í stjórnum skráđra félaga í Kauphöll Íslands. Konum hefur fćkkađ í stjórnum ţessara fyrirtćkja og eru nú ađeins 4,4% stjórnarmanna.  Ţetta ástand vegur ađ jafnrétti kynjanna og er hćttumerki í íslensku efnahags- og atvinnulífi sem og samfélaginu öllu.

 

 

 

 ÁLYKTUN

TENGSLANET II – VÖLD TIL KVENNA

2005

LAUNALEYND

Hátt í tvö hundruđ ţátttakendur á ráđstefnunni Tengslanet II: Völd til kvenna – á Bifröst 26. og 27. maí 2005 skora á atvinnurekendur ađ endurskođa svonefnda launaleynd.

 

Svonefnd launaleynd er ekki heppileg starfsmannastefna og ţjónar hvorki hagsmunum eigenda, stjórnenda né starfsmanna fyrirtćkja.

 

Upplýsingar um laun og kjör á vinnumarkađi auka gegnsći markađarins og eru um leiđ forsenda ţess ađ unnt sé ađ vinna ađ sameiginlegu hagsmunamáli allra á vinnumarkađi – ađ útrýma kynbundum launamun.

 

Launaleynd gengur gegn markmiđum jafnréttislaga.

 

 

ÁLYKTUN

TENGSLANET I – VÖLD TIL KVENNA

2004

KONUR Í STJÓRNIR

 

Tengslanetsráđstefna kvenna á Bifröst, 2. júní 2004, skorar á stjórnendur íslenskra fyrirtćkja ađ taka ţegar til viđ ađ leiđrétta rýran hlut kvenna í stjórnum og ćđstu stjórnunarstöđum innan fyrirtćkjanna.

 

Konur hafa aflađ sér menntunar og reynslu sem atvinnulífiđ hefur ekki efni á ađ vannýta međ ţeim hćtti sem nú er gert.

 

Ráđstefnan mun fylgjast náiđ međ árangri fyrirtćkja í átt ađ jafnri stöđu kynjanna og mun beita sér fyrir ţví ađ upplýsingar um árangur einstakra fyrirtćkja verđi birtar opinberlega ađ ári, um sama leyti og ráđstefnan kemur saman á ný.