EirÝkur Bergmann Einarsson. MannlÝf. Nˇvember 2007. 

 

Svona gerum vi­ Ý Danm÷rku

 

Andr˙mslofti­ var blandi­ spennu, hßtÝ­leik, eftirvŠntingu, ˇvissu, gle­i og taugaviklun, jafnvel ÷rla­i ß ˇtta hjß sumum. Ůetta gŠti reynst ansi g÷rˇttur kokteill hugsa­i Úg me­ mÚr ■egar Úg gekk upp tr÷ppurnar a­ Kristjßnsborg, ■ingh˙sinu Ý Kaupmannah÷fn undir kv÷ld 13. nˇvember sÝ­astli­inn. Enn var r˙mur klukkutÝmi Ý lokun kj÷rsta­a. ┴ lei­inni Ý ■ingh˙si­ Ý gegnum mi­bŠinn mŠtti Úg ˙tsendurum fimm flokka sem ˇlmir vildu vita hvort Úg vŠri b˙inn a­ kjˇsa, allir undu ■eir sÚr umsvifalaust a­ nŠsta manni ■egar ■eir ßttu­u sig ß a­ Úg hef ekki kosningarÚtt Ý Danm÷rku. Allt ß fullu. Allt gat enn gerst.

 

Ůetta haf­i veri­ stutt en sn÷rp kosningabarßtta. Anders Fogh Rassmussen forsŠtisrß­herra bo­a­i nokku­ ˇvŠnt til kosninga me­ a­eins tuttugu daga fyrirvara, vel rÝflega ßri fyrir ߊtlu­ lok kj÷rtÝmabilsins. Opinberlega sag­ist hann vilja sŠkja endurnřja­ umbo­ til kjˇsenda fyrir erfi­ar samningavi­rŠ­ur ß vinnumarka­i og ÷nnur mikilvŠg verkefni Ý ■jˇ­fÚlaginu. Fßum duldist ■ˇ a­ sterk sta­a Venstre, flokks hans, ■etta hausti­ og tilt÷lulega traust sta­a Ý efnahagslÝfinu hjßlpa­i til vi­ ßkv÷r­unina. Ůegar Helle Thorning Smith var kj÷rin forma­ur jafna­armanna fyrir skemmstu var ■a­ ekki sÝst ˙t ß lofor­ um a­ slß Fogh vi­ og koma honum og ÷llu hans hyski frß v÷ldum. Ůeir sem til ■ekkja segja a­ Anders Fogh hafi ekki vilja­ gefa henni allt of langan tÝma til a­ undirb˙a sig fyrir ■ann slag og ■vÝ hafi hann sÚ­ sÚr hag Ý ofursnarpri kosningabarßttu a­ hausti.

 

Nřja bandalagi­ setur allt ß flot

 

Kosningabrßttan reyndist a­ m÷rgu leyti ˇvanaleg a­ ■essu sinni. Nřr stjˇrnmßlaflokkur, Ny Alliance, e­a Nřja bandalagi­ eins og flokkurinn gŠti nefnst upp ß Ýslensku, var kominn fram ß sjˇnarsvi­i­ og virtist setja allt ˙r skor­um og koma jafnvel rˇlegheitafˇlki ˙r jafnvŠgi. ËhŠtt er a­ segja a­ Nřja bandalagi­ hafi hrist verulega upp Ý nokku­ vŠrukŠru og settlegu stjˇrnmßlalÝfi Ý Danm÷rku. Flokkurinn ruddist me­ lßtum fram ß v÷ll danskra stjˇrnmßla fyrr ß ■essu ßri og mŠldist ■ß me­ tŠplega tˇlf prˇsenta fylgi. Lei­togi flokksins, Naser Khader, og flestir fylgismenn hans komu ˙r Radikale Venstre en flokkurinn sta­setti sig ■ˇ hŠgra megin mi­ju og nŠldi sÚr einnig Ý nokkra frambjˇ­endur ■eim megin hryggjar Ý d÷nskum stjˇrnmßlum.

 

A­ vissu leyti mß segja a­ Nřja bandalagi­ hafi veri­ stofna­ til h÷fu­s Piu KŠrsgaard og Danska ■jˇ­arflokknum sem haf­i veri­ stu­ningsflokkur rÝkisstjˇrnar Venstre og ═haldsflokksins ß ■jˇ­■inginu. ═ Danm÷rku er alvanlegt a­ minnihlutastjˇrnir sÚu vi­ v÷ld sem rei­a sig ß stu­ning tiltekinna flokka sem ■ˇ eru utan stjˇrnarinnar. Danski ■jˇ­arflokkurinn sver sig Štt vi­ hŠgri ÷fgaflokka Ý Evrˇpu, ß bor­ vi­ Front National Ý Frakklandi, flŠmsku blokkina Ý BelgÝu, Framskri­sflokkinn Ý Noregi, SjßlfstŠ­isflokk Bretlands og Frelsisflokk Haiders Ý AusturrÝki og hefur a­ miklu leyti byggt pˇlitÝk sÝna ß andst÷­u vi­ innflytjendur.

 

Vegur Danska ■jˇ­arflokksins hefur aukist mj÷g a­ undanf÷rnu og samhli­a hefur danska rÝkisstjˇrnin hert mj÷g alla l÷ggj÷f um innflytjendur og til a­ mynda sett umdeild l÷g sem banna erlendum eiginm÷nnum og eiginkonum danskra rÝkisborgara a­ flytja til landsins fyrir 24 ßra aldur. (═sland hefur innleitt s÷mu l÷ggj÷f). Sjßlfur er lei­togi Nřja bandalagsins, Naser Khader, innflytjandi frß Sřrlandi, ß einnig Šttir a­ rekja til PalestÝnu. Fyrsta verk Nřja bandalagsins var a­ hljˇla ■rß­beint Ý har­a innflytjendastefnu Danska ■jˇ­arflokksins. Ůetta setti tˇninn og kosningabarßttan snÚrist a­ miklu leyti um Nřja bandalagi­ og harkalegustu deilurnar ur­u einmitt ß milli Naser Khaders og Piu KŠrsgaard.

 

Vinstri er hŠgri Ý Danm÷rku

 

Ůrßtt fyrir a­ vera stŠrsti flokkurinn Ý stjˇrnararandst÷­u ßttu SˇsÝaldemˇkratar nokku­ erfitt uppdrßttar Ý kosningabarßttunni en flokkurinn haf­i tapa­ miklu fylgi Ý kosningunum ß undan.  Venstre var or­inn stŠrsti flokkur Danmerkur. ┴samt jafna­arm÷nnum mynda Einingarlistinn, sˇsÝalÝski ■jˇ­arflokkurinn og Radikale Venstre vinstri blokkina Ý d÷nskum stjˇrnmßlum. Vinstri blokkin lag­i alla ßherslu ß velfer­armßl sem var­ anna­ ßhersluatri­i­ Ý kosningunum ß eftir innflytjendamßlum. Vinstri blokkin bau­ kjˇsendum upp ß aukna velfer­ en hŠgri vŠngurinn taldi brřnna a­ halda ßfram a­ lŠkka skatta og bŠta samkeppnisst÷­u danskra fyrirtŠkja.

 

Ůa­ ruglar marga Ý rÝminu a­ stŠrsti hŠgri flokkur Danmerkur skuli heita Venstre (Vinstri). Flokkurinn er stofna­ur 1870 en ■ß haf­i hugtaki­ vinstri Ý stjˇrnmßlum allt a­ra merkingu en n˙. Nafngiftin kemur raunar ˙r franska ■inginu en ■ß sßtu andstŠ­ingar rß­andi stÚtta vinstra megin en fylgjendur konungsveldisins hŠgra megin. Vinstri flokkar ■ess tÝma voru borgaralega ■enkandi og b÷r­ust til a­ mynda fyrir verslunarfrelsi. Samstarfsflokkarnir Ý d÷nsku rÝkisstjˇrninni, ═haldsflokkurinn og Venstre, voru ■vÝ sitt hvoru megin hryggjar hÚr ß­ur fyrr en teljast n˙ bß­ir til hŠgri Ý stjˇrnmßlum. Radikale Venstre klauf sig ˙t ˙r Venstre ßri­ 1904 og telst n˙ frjßlslyndur jafna­armannaflokkur sem sŠkir fylgi sitt a­alega til menntamanna Ý ■Úttbřli. Svipar kannski mest til Al■ř­flokksins sßluga undir lok tuttugustu aldar. Naser Khader klauf svo Radikalana fyrr ß ■essu ßri ■egar hann stofna­i Nřja bandalagi­.

 

Bo­flenna Ý selskap danskra stjˇrnmßla

 

Ůa­ var semsÚ rÚtt undir kv÷ld sem Úg mŠtti Ý ■ingh˙s Dana. ┴stŠ­an fyrir veru minni ■ar a­ kv÷ldi aldansks kj÷rdags var s˙ a­ Úg haf­i lofa­ RÝkissjˇnvarpinu a­ veita ßlit ß kosningunum Ý beinni ˙tsendingu frß Kristjßnsborg, en akk˙rat Ý nˇvember var Úg gestafrŠ­ima­ur vi­ stjˇrnmßlafrŠ­ideild Kaupamannahafnarhßskˇla. ═ Kristjßnsborg voru frambjˇ­endur og fj÷lmi­lafˇlk ß ■÷num ˙t um allt, jafnvel ÷ryggisver­irnir virtust taugastrekktir Ý lßtunum. MÚr var­ hugsa­ til ■ess hva­ ■etta vŠri n˙ allt or­i­ me­ ÷­rum hŠtti en ■egar Úg bjˇ hÚr Ý Dan÷rku fyrir ßratug, ■ß ■urfti frÚttaritari R┌V a­ taka upp efni ß spˇlur, bruna svo ˙t ß Kastrup-flugv÷ll og fß ■ar einhvern ═slending til a­ taka spˇluna me­ heim. ┌tsendari R┌V bei­ svo ß KeflavÝkurflugvelli. N˙ er bla­ri­ Ý manni bara sent beint yfir hafi­ Ý gegnum gervihn÷tt.

 

┌tsendingin var a­eins ÷rfßum mÝn˙tum eftir a­ kj÷rst÷­um loka­i og allt enn ß huldu ■egar Úg mŠtti Ý a­st÷­u erlendra frÚttaritara og ßlitsgjafa.

Fyrsta ˙tg÷nguspßin kom tveimur tÝmum ß­ur en vi­ fˇrum Ý lofti­. Svo virtist sem Nřja bandalagi­ yr­i Ý oddast÷­u eins og kannanir h÷f­u gefi­ til kynna. SamkvŠmt t÷lunum gŠti hvorug fylkingin mynda­ meirihluta ßn stu­nings Nřja bandalagsins, sem ■ˇ haf­i misst miki­ fylgi ß sÝ­ustu metrunum. Khader haf­i undir lok kosningabarßttunnar lřst yfir a­ hann vildi heldur vinna me­ hŠgri blokkinni svo Anders Fogh var Ý nokku­ vŠnlegri st÷­u. Vandinn sem vi­ blasti var ■ˇ sß a­ erfitt yr­i a­ fß Piu KŠrsgaard og Naser Khader til a­ starfa saman Ý nřjum meirihluta. ═ kosningabarßttunni tala­i Pia til Nasers Ý umv÷ndunartˇn, eins og str÷ng frŠnka sem hirtir ungvi­i­ og Nřja bandalagi­ var beinlÝnis stofna­ til h÷fu­s innflytjendastefnu Danska ■jˇ­arflokksins. Ůetta lß ■vÝ alls ekki beint vi­.

 

Raunar var Pia ekki ein um a­ tala harkalega til Nasher Khaders en um tÝma virtist sem gj÷rv÷ll stjˇrnmßlaelÝta Danmerkur vŠri me­ Khader ß heilanum og tala­i bŠ­i hann og nřja flokkinn hans ni­ur vi­ hvert einasta m÷gulegt tŠkifŠri. Sem er kannski ekki a­ undra enda Khader utangßttarma­ur Ý d÷nskum stjˇrnmßlum og stundum dßlÝtill klaufi Ý tilsv÷rum. Allavega var augljˇst a­ menn litu ß hann sem bo­flennu selskap danskra stjˇrnmßla.

 

Hin d÷nsku gildi gleymast ei

 

Ůa­ var ekki sÝst Ý samt÷lum vi­ Nasher Khader sem PÝu tˇkst a­ koma ■ri­ja meginstefi kosningabarßttunnar ß framfŠri, d÷nskum gildum. Vi­ hvert tŠkifŠri lag­i Danski ■jˇ­arflokkurinn ß ■a­ ßherslu a­ kosningarnar n˙ snÚrust um a­ vernda d÷nsk gildi og danska lifna­arhŠtti; almenn gildi ß bor­ vi­ frelsi, jafnrÚtti, lř­rŠ­i, kvenfreli og mannrÚttindi en einnig ■a­ sem sÚrstaklega danskt ■ykir; fßnann, smurbrau­, Kim Larsen, R°dgr°d med fl°de, kr˙nuna og Carlsberg.

 

═slendingar sem flytjast til Danmerkur taka fljˇtt eftir ■vÝ a­ Danir fara a­ segja ■eim til um hvernig menn eiga a­ haga sÚr Ý Danm÷rku. Svona gerum vi­ Ý Danm÷rku er ein algengasta setning sem hinn nřa­flutti heyrir og fljˇtt sÚst vÝsifingur vagga ß lofti. Nasher Khader hefur b˙i­ Ý Danm÷rku frß ellefu ßra aldri en Ý gegnum alla kosningabarßttuna sß Pia KŠrsgaard eigi a­ sÝ­ur fulla ßstŠ­u til a­ skˇla hann til Ý d÷nskum si­um. H˙n gekk ■ˇ ekki eins lagt og samflokksma­ur hennar, Mogens Camre, sem kalla­i Khader ˇuppdreginn araba sem beiti r÷ksemdafŠrslu teppasala.

 

Fj÷lmi­lasirkus Ý Kirstßnsborg

 

Ůegar ß lei­ kv÷ldi­ jˇkst spennan. Smßm saman drˇ ■ˇ Ý sundur me­ fylkingunum og rÝkisstjˇrnin eyg­i von a­ halda meirihluta ßn Nřja bandalagsins. Sjßlfum kom mÚr mest ß ˇvart hva­ fj÷lmi­larnir voru a­gangshar­ir vi­ lei­toga flokkanna, ■eir gßtu sig hvergi hreyft ßn ■ess a­ hafa ger af fj÷lmi­lafˇlki kvakandi Ý kringum sig. ═ Kristjßnsborg, ■ar sem vi­ vorum, hÚldu tveir flokkar sÝnar kosningav÷kur, Radikale Venstre, sem tapa­i mestu Ý kosningunum, og Danski ■jˇ­arflokkurinn, sem vann heldur ß. Ůegar lei­togar flokkanna komu Ý h˙s til a­ fagna, e­a syrgja, me­ fÚl÷gum sÝnum sßust ■eir varla Ý fuglabjargi fj÷lmi­lamanna. Stu­ningsmennirnir sßu varla glitta Ý lei­toga sÝna ■egar ■eir fluttu rŠ­u sÝna enda umkringdir frÚttam÷nnum, myndat÷kum÷nnum, hljˇ­m÷nnum og allskonar tŠknifˇlki.

 

Kosningabarßttan var fyrst og fremst hß­ Ý fj÷lmi­lum og greinilegt a­ fj÷lmi­lar stjˇrnu­u einnig kosningakv÷ldinu, mÝn˙tu fyrir mÝn˙tu. Enda var ■a­ svo a­ lei­togarnir lÚtu sig hverfa ˙r samkvŠmum stu­ningsmanna sinna um lei­ og fj÷lmi­larnir fŠr­u fˇkusinn anna­. Kosningapartřin voru mest til sřnis Ý sjˇnvarpi.

 

Kosningabarßttan snÚrist a­ miklu leyti um lei­toga flokkanna og fj÷lmi­larnir spilu­u me­ ■ß ß řmsan hßtt. A­rir frambjˇ­endur voru ßberandi minna ßberandi, ef svo mß yfir h÷fu­ komast a­ or­i. Lei­togar fylkinganna, ■au Anders Fogh Rassmussen og Helle Thorning Smith, tˇkust ekki bara ß Ý sjˇnvarpseinvÝgum heldur var řmislegt anna­ gert til a­ meta kosti ■eirra. Dagbla­i­ BT ger­i til a­ mynda nokku­ skondna sko­anak÷nnum ■ar sem Ý ljˇs kom a­ fleiri Danir hafa ßhuga ß a­ drekka bjˇr me­ Helle heldur en me­ Anders. Danir treysta Helle lÝka betur til a­ passa b÷rnin sÝn en vildu heldur hafa Anders sem ■jˇnustufulltr˙a Ý banka. N˙ getur hver og einn lesandi MannlÝfs dregi­ sÝna eigin ßlyktun um hva­a kosti er heppilegast a­ hafa Ý stjˇrnmßlaum.

 

S˙rsŠtir sigrar

 

EftirvŠntingarspennan Ý Kristjßnsborg var til marks um a­ ■etta voru mest spennandi kosningar Ý Danm÷rku Ý langan tÝma. RÝkisstjˇrnin ■urfti 90 ■ingsŠti til a­ halda velli, ßn Nřja bandalagsins. Langt eftir kv÷ldi rokka­i ■ingmanantala ■eirra ß milli 89. og 90. ■ingsŠtis. Enda­i Ý 89.

 

Enhedslisten, sem er lengst til vinstri Ý d÷nskum stjˇrnmßlum, (einhverjir myndu jafnvel segja a­ hann vŠri hßlfgalinn komm˙nistaflokkur) rokka­i inn og ˙t af ■ingi allt kv÷ldi­. ┴ endanum rÚtt mar­i flokkurinn yfir ■r÷skuldinn og hreppti fj÷gur ■ingsŠti.

 

Kristilegir demˇkratar voru Ý enn vonlausari st÷­u og lei­togi ■eirra sag­ist um kv÷ldi­ bÝ­a eftir kraftaverki, - sem aldrei kom.

 

SˇsÝalÝski ■jˇ­arflokkurinn var ˇvÝrŠ­ur sigurvegari kosninganna og nßlega tv÷falda­i ■ingmannafj÷lda sinn. S÷gur herma a­ SteingrÝmur J. Sigf˙sson, forma­ur VG ß ═slandi, hafi fagna­ me­ d÷nsku fÚl÷gum sÝnum langt fram ß nˇttu og ekki misst bros af v÷rum. Lei­togi flokksins, Villy S°vndal, reffilegur og gˇ­lßtlegur kall sem ÷llum vir­ist lÝka vel vi­, brosti lÝka ˙t a­ eyrum allt ■ar til hann ßtta­i sig ß a­ rÝkisstjˇrnin var hreint ekki fallin.

 

Ůrßtt fyrir a­ tapa heilum sex ■ingsŠtum gat Anders Hogh Rassmussen eigi a­ sÝ­ur fagna­ sigri, rÝkisstjˇrnin hÚkk ß horriminni. Stjˇrnmßl geta stundum veri­ skrÝtin, Villy vann en tapa­i samt og Anders vann ■ˇtt hann hef­i tapa­.

═haldsflokkurinn, samstarfsflokkur Venstre Ý rÝkisstjˇrninni, hÚlt sÝnu en ■ˇtti reka ansi daufa kosningabarßttu.

 

Sk÷mmu fyrir mi­nŠtti vi­urkenndi Helle Thorning Smith, lei­togi jafna­armanna, ˇsigur. Ni­ursta­an reyndist ß endanum versta ˙tkoma sˇsÝaldemˇkrata Ý heila ÷ld.

 

RadÝkalarnir t÷pu­u hins vegar lang mestu og eftir kj÷ri­ var lei­togi ■eirra, Margrethe Vestager, gagnrřnd fyrir a­ lÝma sig of ■Útt vi­ sˇsÝaldemˇkrata, en Helle Thorning Smith var einnig forsŠtisrß­herraefni RadÝkalanna.

 

Danski ■jˇ­arflokkurinn reyndist jˇker kv÷ldsins. Sko­anakannanir h÷f­u mŠlt flokkinn nokku­ undir kj÷rfylgi en ■egar tali­ haf­i veri­ upp ˙r k÷ssunum kom Ý ljˇs a­ flokkurinn bŠtti vi­ sig einu ■ingsŠti. Svo vir­ist sem sumir kjˇsendur flokksins skammist sÝn fyrir krossinn og gefi ■vÝ upp eitthva­ allt anna­ ■egar ■eir eru spur­ir Ý sko­anak÷nnunum. Allavega kom t÷luvert leynifylgi vi­ ■ß upp ˙r k÷ssunum.

 

FŠreyjar koma inn Ý spili­

 

Ůa­ voru misgla­ir stjˇrnmßlalei­togar sem mŠttu d÷nskum sjˇnvarpsßhorfendum daginn eftir kj÷rdag. Um nˇtina haf­i ■a­ gerst a­ FŠreyjar voru allt Ý einu komnar me­ ÷rl÷g d÷nsku rÝkisstjˇrnarinnar Ý sÝnar hendur. SjßlfstjˇrnarsvŠ­in GrŠnland og FŠreyjar kjˇsa tvo ■ingmenn hvort ß danska ■ingi­. Vita­ var a­ bß­ir grŠnlesku ■ingmennirnir yr­u Ý vinstri vŠngnum og ljˇst var a­ annar FŠreyingur vŠri ■eim megin lÝka. Ůa­ var svo ekki fyrr en Edmund Joensen, sem kj÷rinn var ß danka ■ingi­ fyrir fŠreyska Sambandsflokkinn, sag­ist myndu ganga til li­s vi­ ■ingflokk Venstre a­ Fogh gat loksins tali­ alla lei­ upp Ý 90 ■ingsŠti. Svo virtist ■vÝ sem rÝkisstˇrnin hef­i haldi­ velli, en me­ tŠpasta m÷gulega meirihluta. Ůa­ var ekki fyrr en fŠreyski ■ingma­urinn melda­i sig Ý ■ingflokk Venstre a­ Fogh gat fagna­ sigri.

 

En sÝ­ar um daginn fˇr skri­an svo ÷ll aftur af sta­ ■egar Joensen lřsti yfir a­ hann hygg­ist ■ˇ hreint ekki grei­a atkvŠ­i Ý d÷nskum innanrÝkismßlum. Ůar me­ var meirihlutinn fallinn enn ß nř og Anders Fogh ■urfti enn og aftur a­ bi­la til Naser Khaders til a­ bjarga mßlunum.

 

Ryki­ fellur

 

Persˇnukj÷r er byggt inn Ý danska kosningakerfi­. Fyrst er tali­ hva­a flokkar fß hva­a ■ingsŠti, svo er ■a­ ekki fyrr en daginn eftir a­ menn fara a­ sko­a hva­a frambjˇ­endur hreppa ■ingsŠtin. Annar ■ßttur Ý drama kosninganna hˇfst ■vÝ ekki fyrr en seint daginn eftir kj÷rdag. ═ kosningabarßttunni var gagnrřnt hva­ m÷rg frŠg­armenni, sem ekki h÷f­u ß­ur gert sig gildandi Ý stjˇrnmßlaum, Štlu­u a­ sigla frŠg­ar÷lduna inn ß ■ing, en ■a­ gekk n˙ ß endanum bara svona og svona. Ein frŠgasta sjˇnvarpskona Danmerkur, Paula Larrain, nß­i til a­ mynda ekki inn Ý ■ingflokk Ýhaldsmanna ■rßtt fyrir fßdŠma vinsŠldir ß skjßnum. Ungar konur sem h÷f­u starfa­ innan flokkanna nß­u hins vegar ßgŠtis ßrangri og ■ˇtti m÷rgum ßnŠgjulegt.

 

Ůegar ■etta er skrifa­ standa yfir stjˇrnarmyndunarvi­rŠ­ur milli Venstre, ═haldsflokksins, Danska ■jˇ­arflokksins og Nřja bandaladsins. Eitt af aukadeiluefnum bßrßttunnar var hvort Anders Fogh Rassmussen myndi ■urfa skila umbo­i sÝnu til drottningar eftir kosningar. Naser Khader vildi gjarnan mynda meirihluta me­ Fogh en haf­i ■ß afst÷­u, sem m÷rgum ■ˇtti pÝnkulÝti­ undarleg, a­ fyrst Štti hann a­ skila inn stjˇrnarmyndunarumbo­i og fß ■vÝ svo ˙thlutaf aftur frß drottningu. En ■ar sem a­ stjˇrnin hÚlt formlega velli, me­ a­sto­inni frß FŠreyjum, sß Fogh ekki ßstŠ­u til a­ blanda drottningunni Ý mßli­, a­ svo st÷ddu. Eigi a­ sÝ­ur tekur Khader n˙ ■ßtt Ý vi­rŠ­um um nřja stjˇrn en n˙na ß­an ■egar Úg leit inn ß vef Politiken, sß Úg a­ enn og aftur er allt komi­ Ý hßaloft milli hans og Piu KŠrsgaard. A­ ■essu sinni ˙t af st÷­u flˇttamanna sem haldi­ er afloku­um Ý sÚrst÷kum flˇttamannab˙­um. Khader vill helypa ■eim ˙t ß danskan vinnumarka­ en Pia KŠrsgaard myndi helst vilja senda ■ß ˙r landi.

 

Allavega, hva­ svo sem ver­ur, ■ß er nokku­ ljˇst a­ Fogh ß ansi erfitt verk fyrir h÷ndum.

 

Rita­ Ý Kaupmannah÷fn 18. nˇvember 2007.

 

 

Box me­ grein: Flokkar og skipting ■ingsŠta 13. nˇvember 2007.

Flokkar

ŮingsŠti (+/-  2005)

Lei­togi

HŠgrivŠngur

89

 

Venstre

46 (-6)

Anders Fogh Rassmussen

De Konservative

18

Bendt Bendtsen

Dansk Folkeparti

25 (+1)

Pia KŠrsgaard

Mi­ja

5

 

Ny Alliance

5

Nasher Khader

Kristendemokraterne

0

Bodil Kornbek

Vinstri vŠngur

81

 

Socaialdemocratene

45 (-2)

Helle Thorning Smith

Socialistisk Folkeparti

23 (+12)

Villy S°vndal

Det Radikale Venstre

9 (-8)

Margrethe Vestager

Enhedslisten

4 (-2)

Line Barfod

Nor­vestursvŠ­i

4

 

FŠreyjar

2 (1 til vinstri, 1 til hŠgri)

 

GrŠnland

2 (bß­ir Ý vinstri vŠng)